Notaðu grillið í fleira.

Broil King® er þekkt um allan heim fyrir að framleiða grill í hæsta gæðaflokki. Þess vegna höfum við þróað glæný og vönduð grilláhöld og fylgihluti til að gera enn skemmtilegra að grilla. Fylgihlutirnir frá Broil King® munu opna fyrir þér ótal nýja möguleika, hvort sem það eru sjálfsagðir hlutir á borð við tangir og spaða, sérhönnuð grind fyrir rif og steikur, eða grillbakkar.

SKOÐAÐU FRÉTTIR OKKAR