Royal

Broil King® Royal™-línan er búin frábærum eiginleikum og hönnuð til að þú getir tekist á við nýjar áskoranir. Smæðin og felliborð á hliðum gera Broil King® Royal™-línuna sérlega hentuga fyrir fjölskyldur sem hafa lítið pláss án þess að gæðum eða útliti sé fórnað.