Broil King-grillleiðbeiningar
Aðferðir Icon Leiðbeiningar Icon Lausnir Icon Reyking Icon

Grillaðferðir


Hér útskýrum við hvernig þú nærð því besta út úr grillinu, nærð fram frábærum grillröndum og grillar steikina á fullkominn hátt.

Fullkomnar grillrendur

Fylgdu þessum leiðbeiningum okkar um fullkomnar grillrendur til að maturinn þinn líti eins vel út og mögulegt er.Penslaðu grindina með olíu og stilltu eldunarhitastigið.


A

Leggðu steikina á grillið í 45° horni á grillrendurnar.

B

Snúðu steikinni við og grillaðu hana í sama 45° horni.

C

Snúðu steikinni við og grillaðu hana í gagnstæðu 45° horni.

D

Snúðu steikinni að síðustu við og grillaðu hana í sama 45° horni og áður.

Kíktu á þessa grillfylgihluti.