archive

Miðjarðarhafspítsa

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   1 pítsubotn (þunnur botn, heimabakaður eða keyptur tilbúinn) 1 beinlaus kjúklingabringa (forgrilluð) U.þ.b. 200 g fetaostur Kalamata-ólífur, steinhreinsaðar Sólþurrkaðir tómatar Rauðlaukur Fersk basilíka   Balsamedik 3 msk ólífuolía 3 msk balsamedik Pressaður hvítlaukur eftir smekk   …

Miðjarðarhafspítsa Read More »

Rækjur í pancetta

Hægt er að nota venjulegt beikon í stað pancetta, en sé það gert er beikonið steikt á þykkbotna pönnu á hliðarbrennaranum við meðalhita, í um það bil mínútu á hvorri hlið.   Hráefni   2 tsk paprikuduft 1/2 tsk cayennepiparduft 1/2 tsk karríduft 1/2 tsk malað broddkúmen 1/2 tsk möluð kóríanderfræ 1/2 tsk salt 1/2 …

Rækjur í pancetta Read More »

Pítsa með pestói

Frábær, sumarlegur hádegisréttur eða forréttur.   Hráefni   1 stór pítsubotn U.þ.b. 1/2 dl pestó U.þ.b. 1/2 dl rifinn asiagoostur 1 meðalstór tómatur í sneiðum U.þ.b. 2 dl rifinn mozzarellaostur   Aðferð   Forhitið grillið með því að stilla á „LOW“. Berið pestó á pítsubotninn. Dreifið Asiago-osti og mozzarella yfir og leggið tómatsneiðarnar yfir. Grillið …

Pítsa með pestói Read More »

Fljótlegar quesadillur

Ef þið viljið hafa kryddkeiminn svolítið mildari má nota milda eða meðalsterka salsasósu eða sleppa jalapeño-aldininu.   Hráefni   4 stórar tortillur 1 msk ólífuolía Rúmlega 1 dl sterk salsasósa 4 vorlaukar, saxaðir 1 jalapeño-aldin, kjarnhreinsað og skorið í teninga U.þ.b. 100 g af mildum, rifnum osti   Aðferð   Forhitið grillið með því að …

Fljótlegar quesadillur Read More »

Croque Monsieur

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   2 brauðsneiðar 1 tsk Dijon-sinnep 3 þunnar skinkusneiðar 1 sneið af svissneskum osti 1 egg 1 msk mjólk 1 msk smjör   Aðferð   Takið grillgrindina úr og setjið steikarplötu í staðinn. Forhitið grillið með því …

Croque Monsieur Read More »

Satayspjót með nautakjöti

Þetta er prýðilegur lystauki en má einnig bera fram sem aðalrétt, með hrísgrjónum.   Hráefni   1/2 kg nautalund, skorin í 1/2 sentimetra þykkar sneiðar 2 vorlaukar í sneiðum 2 msk ferskt tímían 1 tsk malað allra handa krydd 1 tsk salt 1 tsk nýmalaður svartur pipar 1/2 tsk nýmalaður svartur pipar 1/2 tsk malaður …

Satayspjót með nautakjöti Read More »

Lystauki úr hörpudiski með beikoni

Ef beikonið er forsteikt á hliðarbrennaranum verður það stökkara.   Hráefni   2 msk repjuolía 2 msk sítrónusafi 4 tsk nýmalaður svartur pipar 1/2 kg hörpudiskur 200 g beikon Sítrónubátar   Aðferð   Blandið olíu, sítrónusafa og pipar saman í stórri mælikönnu. Setjið hörpudiskinn saman við og látið standa í 30-60 mínútur. Skiptið beikonsneiðunum í …

Lystauki úr hörpudiski með beikoni Read More »

Ef beikonið er forsteikt á hliðarbrennaranum verður það stökkara.

 

Hráefni

 

  • 2 msk repjuolía
  • 2 msk sítrónusafi
  • 4 tsk nýmalaður svartur pipar
  • 1/2 kg hörpudiskur
  • 200 g beikon
  • Sítrónubátar

 

Aðferð

 

  1. Blandið olíu, sítrónusafa og pipar saman í stórri mælikönnu. Setjið hörpudiskinn saman við og látið standa í 30-60 mínútur.
  2. Skiptið beikonsneiðunum í tvennt, langsum og þversum. Vefjið beikoninu um kryddleginn hörpudiskinn og festið með tannstöngli.
  3. Hitið grillið með því að stilla á „HIGH“ og penslið grindina með jurtaolíu til að kjötið festist ekki við hana. Grillið á „HIGH“ í 5-7 mínútur og snúið oft til að maturinn grillist jafnt.