Kjúklingapítsa med chilipipar og kóríander
Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina. Hráefni 3 msk ólífuolía 350 g beinlaus kjúklingabringa 1 búnt vorlaukur í sneiðum 1 chilialdin, kjarnhreinsað og saxað 1 rauð paprika í strimlum 100 gr sveppir í sneiðum 3 tsk ferskur kóríander, saxaður Pítsubotn, 30 cm í …