Kryddað kjúklingasalat
Þetta frábæra salat er dálítið tímafrekt en fullkomlega ómaksins virði. Frábær og sumarlegur hádegisréttur. Hráefni U.þ.b. 700 g kjúklingabringur, beinlausar og hamflettar, skornar í helminga U.þ.b. 1/2 dl ólífuolía 1/2 tsk malað broddkúmen 1/2 tsk paprikuduft 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 meðalstórir kúrbítar, sneiddir langsum 2 rauðlaukar í þykkum sneiðum 4 rauðar paprikur, ristaðar …