Soðsósa með grillkjöti á teini


Broil King Uppskriftir Soðsósa með grillkjöti á teini

Einn af kostunum við að grilla á grillteini er að kjötsafinn safnast í álbakkann. Lagið þessa uppskrift eftir eigin höfði með því að nota mismunandi gerðir af kjötsoði (t.d. nautasoð ef verið er að steikja nautakjöt).

Hráefni

  • Grillsoð
  • U.þ.b. 1/2 l kjúklingasoð
  • U.þ.b. 1/2 dl hveiti

Aðferð

  1. Setjið álbakkann á hliðarbrennarann við lágan hita. Hrærið hveiti saman við soðið þar til það fer að krauma. Látið blönduna malla á meðan hrært er í nokkrar mínútur til að losna við hveitikeiminn. Pískið kjúklingasoði rólega saman við og haldið áfram að hræra í þar til suðan kemur upp. Bætið við soði eða vatni þar til sósan er af æskilegri þykkt.


Kíktu á þessa fylgihluti.