Hugað að sérhverju smáatriði.

Broil King® framleiðir grill í öllum verðflokkum, en þú getur treyst því að þau eru öll í sérlega háum gæðaflokki. Það er þannig sem Gem sker sig úr hópi keppinautanna. Þetta grill er með grillhólfi úr steyptu áli, öflugum brennara með brennaratengjum á báðum hliðum, til að tryggja fallegar grillrendur, og Linear-Flow™-lokum sem gera þér kleift að stjórna hitastiginu af mikilli nákvæmni. Felliborð á hliðum henta sérlega vel fyrir þröng útirými og vagninn, sem er með hlífum að framan og á hliðunum, rúmar stóran gaskút. Rafstýrður Sure-Lite™-kveikibúnaður gerir kleift að kveikja hratt og auðveldlega upp í grillinu. Hið glæsilega Gem er framleitt með afköst í huga og ætlað til notkunar á minni rýmum utanhúss.