Built-In

Broil King® Innbyggðar-eldunaraðir

Innbyggð Broil King-grill skarta öllum frábæru eiginleikum „eldri systkina“ sinna og eru frábær valkostur fyrir fólk sem vill mjög fjölhæft grill fyrir útieldhúsið eða grillsvæðið. Grillið, sem fæst með fjórum, fimm eða sex brennurum, er með tveggja hliða grillgrindum úr ryðfríu steypujárni, sem tryggja frábæra hitadreifinga á öllum grillfletinum, og ryðfríar Flav-R-Wave™-bragðburstir sem ná yfir allan eldunarkassann og gefa mikla uppgufun og dásamlegt grillbragð. Í hjarta grillsins eru einkaleyfisvarðir Dual-Tube™-brennarar með Linear Flow™-ventlum sem hægt er að stilla hvern fyrir sig og tryggja hárnákvæma stillingu hitastigs.