Grillaðferðir

Hér útskýrum við hvernig þú nærð því besta út úr grillinu, nærð fram frábærum grillröndum og grillar steikina á fullkominn hátt.

Eldunartímar fyrir steikur

Þessir tímar eru áætlaðir og þeir fara eftir þykkt steikarinnar og kjarnahitastigi kjötsins fyrir grillun. Besta útkoman færst ef kjötið nær stofuhita áður en það er sett á grillið. Lengri og þynnri steik er fljótari að grillast en þykkari steik sem er jafnþung.

Gerð kjöts

Hitastilling

Áætlaður eldunartími

Kjarnahitastig

Nautakjöt

Blóðugt

Medium/Low

35–40 min/kg

55°

Miðlungssteikt/blóðugt

Medium-Medium/Low

40–45 min/kg

60°

Miðlungssteikt

Medium-Medium/Low

45–50 min/kg

66°

Gegnumsteikt

Medium-Medium/Low

50–60 min/kg

71°

Svínakjöt

Miðlungssteikt

Medium-Medium/Low

40–50 min/kg

71°

Gegnumsteikt

Medium-Medium/Low

50–60 min/kg

77°

Lambakjöt

Blóðugt

Medium-Medium/Low

35–40 min/kg

57°

Miðlungssteikt

Medium-Medium/Low

35–40 min/kg

63°

Fuglakjöt

Heill kjúklingur

Medium-Medium/Low

35–40 min/kg

83° – Brúnt kjöt

Heill kalkúnn

Medium-Medium/Low

35–40 min/kg

77° – Kjöt af bringu

Ef þú hefur aldrei áður reykt mat skaltu ekki færast of mikið í fang – byrjaðu á að nota lítið af spæni (um það bil 1 dl), leggðu hann í bleyti í minnst hálftíma og settu hann síðan í reykbox úr ryðfríu stáli eða steypujárni.

Kíktu á þessa grillfylgihluti.