Súkkulaðimús
Þessi gómsæti eftirréttur hentar frábærlega með jólamáltíðinni. Hráefni 175 g dökkt súkkulaði, grófsaxað U.þ.b. 1 dl vatn 4 egg, skilin í hvítur og rauður 3 1/2 dl sykur Rúmlega 1 dl Grand Marnier™ 500 g smjör 1/4 tsk salt U.þ.b. 1/2 dl rjómi 2 msk sykur Aðferð Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. …