archive

Súkkulaðimús

Þessi gómsæti eftirréttur hentar frábærlega með jólamáltíðinni.   Hráefni   175 g dökkt súkkulaði, grófsaxað U.þ.b. 1 dl vatn 4 egg, skilin í hvítur og rauður 3 1/2 dl sykur Rúmlega 1 dl Grand Marnier™ 500 g smjör 1/4 tsk salt U.þ.b. 1/2 dl rjómi 2 msk sykur   Aðferð   Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. …

Súkkulaðimús Read More »

Eldsteiktir bananar

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   4 msk púðursykur Safi úr 1 sítrónu 1/2 tsk malaður kanill 1/4 tsk malað allra handa krydd 4 bananar 3 msk Grand Marnier™ 2 msk pekanhnetuhelmingar   Aðferð   Setjið púðursykur, sítrónusafa, kanil og allra handa …

Eldsteiktir bananar Read More »

Perur með Brie-ostasósu

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   4 peruhelmingar 1 msk ljósar rúsínur 1/8 tsk malaður negull 1 tsk malað allra handa krydd 3 msk púðursykur 2 msk mjúkt smjör 1 1/2 tsk smjör 1 msk hveiti U.þ.b. 1 dl mjólk 1 eggjarauða …

Perur með Brie-ostasósu Read More »

Grand Marnier-grillspjót

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   3 apríkósur, ferskar og stinnar 3 fíkjur, ferskar og stinnar 2 ananassneiðar, 2 cm á þykkt 2 mandarínur 2 bananar, ferskir og stinnir 2 epli, Red Delicious 1 msk nýkreistur sítrónusafi U.þ.b. 1 dl brætt smjör …

Grand Marnier-grillspjót Read More »

Ananas með hlynsírópi

Þetta er sætur en frísklegur eftirréttur sem á við árið um kring. Þessi eftirréttur var í uppáhaldi hjá Ted eldri.   Hráefni   1 heill ananas, skipt í fjórðunga og skorinn í sneiðar 1 dl hlynsíróp 1/2 tsk malaður kanill 1/2 tsk malað broddkúmen   Aðferð   Skiptið ferskum ananas í fjóra hluta langsum, fjarlægið …

Ananas með hlynsírópi Read More »

Berið fram heita með ís.

 

Hráefni

 

  • Bökudeig fyrir 24 cm bökuform
  • 1 l þroskaðar perur, flysjaðar og grófsaxaðar
  • 1/2 tsk malaður kanill
  • 1/2 l trönuber
  • 1/4 tsk möluð kóríanderfræ
  • 2 tsk rifinn appelsínubörkur
  • U.þ.b. 2 dl möndlur, saxaðar
  • U.þ.b. 2 dl sykur
  • U.þ.b. 1 dl hveiti
  • 1 msk tapíókamjöl
  • 1 dl púðursykur
  • U.þ.b. 1/2 dl smjör

 

Aðferð

 

  1. Fletjið deigið út svo það passi í 24 cm bökuform. Skerið deigið til og snyrtið kantana.
  2. Blandið perum, trönuberjum og appelsínuberki saman í stórri skál. Blandið saman sykri, kanil og tapíókamjöli. Stráið kryddblöndunni yfir ávextina og blandið vel. Setjið ávaxtablönduna í bökuformið og stráið möndlum yfir.
  3. Þekjan er gerð með því að setja hveiti, púðursykur og smjör í matvinnsluvél og láta vélina ganga þar til blandan er kornótt. Stráið blöndunni yfir fyllinguna.
  4. Bakið við 225° í 15 mínútur. Lækkið hitann í 175° og bakið áfram í 45 mínútur, eða þar til skelin er gullinbrún og safinn frá ávöxtunum kraumar upp með brúnunum. Látið bökuna kólna á rist og berið hana fram með ís.