Blandað, grænt salat með grilluðum perum og gráðaosti
Þetta dásamlega haustsalat er best með þroskuðum perum sem þó eru enn þéttar viðkomu. Hráefni 2 msk sérríedik eða eplaedik 1 tsk hunang U.þ.b. 1/2 dl ólífuolía Salt og pipar eftir smekk U.þ.b. 2 l blandað, grænt salat 1 dl ristaðar pekanhnetur 1 dl gráðaostur, Roquefort eða Stilton 3 perur, flysjaðar, kjarnhreinsaðar og …
Blandað, grænt salat með grilluðum perum og gráðaosti Read More »