Glóðborgarar
Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina. Hráefni 1 kg magurt nautahakk 2 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir 2 dl Cheddar-ostur, meðalsterkur 1 tsk salt 3/4 dl kóríander, saxaður 2 jalapeño-aldin, smátt skorin 1 tsk límónusafi 8 hamborgarabrauð Aðferð Blandið nautahakkinu varlega saman við kryddið …