archive

Glóðborgarar

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   1 kg magurt nautahakk 2 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir 2 dl Cheddar-ostur, meðalsterkur 1 tsk salt 3/4 dl kóríander, saxaður 2 jalapeño-aldin, smátt skorin 1 tsk límónusafi 8 hamborgarabrauð   Aðferð   Blandið nautahakkinu varlega saman við kryddið …

Glóðborgarar Read More »

Fajitas með nautakjöti

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   250 g beinlaust nautakjöt, af lund eða læri, í mjóum strimlum 1/4 stór, hvítur laukur í mjóum strimlum 1/2 meðalstór græn paprika í mjóum strimlum 1/2 meðalstór rauð paprika í mjóum strimlum 2 sneiðar fersk límóna …

Fajitas með nautakjöti Read More »

Austurlenskar kálfakótilettur

Þessar kótilettur eru sérlega meyrar, með miklu og sætu kryddbragði.   Hráefni   U.þ.b. 7,5 cl þurrt sérrí 4 msk ostrusósa 4 msk hunang 2 tsk asísk chilisósa 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 msk ferskt engifer, saxað U.þ.b. 1 dl kóríander, saxaður 4 kálfakótilettur   Aðferð   Setjið fyrstu 6 hráefnin í glerskál eða sterkan plastpoka …

Austurlenskar kálfakótilettur Read More »

Framhryggur af nauti á teini

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   U.þ.b. 4,5 kg framhryggjarstykki af nauti, rúllað upp og bundið saman 5 hvítlauksgeirar í þunnum sneiðum 6 msk Dijon-sinnep 2 msk ferskt tímían, saxað 1 msk malaður svartur pipar   Aðferð   Skerið hvítlaukinn í þunnar …

Framhryggur af nauti á teini Read More »

Kryddlegin flankasteik

Flankasteik er magurt stykki af nauti sem er líka afar bragðmikið og gott. Þessi einfalda uppskrift er í tveimur þrepum: Fyrri daginn er kryddlögurinn útbúinn og þann seinni er steikin elduð. Þetta er frábært dæmi um þá stresslausu og þægilegu grillupplifun sem þetta gasgrill býður upp á.   Hráefni   Flankasteik, um það bil 700 …

Kryddlegin flankasteik Read More »

Hin fullkomna steik

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   4 kjötsneiðar (gjarnan sirloin-steikur), 2 1/2 cm á þykkt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir eða pressaðir 1 msk Worcestershire-sósa 2 msk balsamedik nýmalaður pipar 2 tsk Dijon-sinnep 2 msk sojasósa 2 msk ólífuolía   Aðferð   Snyrtið alla …

Hin fullkomna steik Read More »

Nautalundin hennar mömmu

Safarík nautalund sem minnir á steikina hennar mömmu, nema kannski enn betri. Engar áhyggjur, við segjum engum frá.   Hráefni   Nautalund, 3 kg, 10-12,5 cm í þvermál 2 tsk sinnepsduft 1 1/2 dl frönsk salatsósa   Aðferð   12-24 klukkustundum fyrir matreiðslu er lundin skoluð og þerruð vandlega. Stráið sinnepsdufti yfir kjötið og hellið …

Nautalundin hennar mömmu Read More »

Safarík nautalund sem minnir á steikina hennar mömmu, nema kannski enn betri. Engar áhyggjur, við segjum engum frá.

 

Hráefni

 

  • Nautalund, 3 kg, 10-12,5 cm í þvermál
  • 2 tsk sinnepsduft
  • 1 1/2 dl frönsk salatsósa

 

Aðferð

 

  1. 12-24 klukkustundum fyrir matreiðslu er lundin skoluð og þerruð vandlega. Stráið sinnepsdufti yfir kjötið og hellið salatsósunni yfir. Leggið kjötið í glerfat, þekið vel með plastfilmu og látið standa í kæliskáp. Kjötið á að vera við stofuhita þegar það er grillað svo það verður að taka það út á meðan grillið er undirbúið.
  2. Forhitið grillið í 10-15 mínútur með því að stilla á „HIGH“. Lækkið hitann í „MEDIUM“. Penslið grindina með ólífuolíu. Setjið nautalundina beint á grillið í 30°-45° horni í 20 mínútur og færið það til um þriðjung af hring á 6 og 1/2 mínútu fresti.
  3. Takið lundina af grillinu og leggið hana á fat. Þekið með álpappír og leyfið kjötinu að hvíla í 20 mínútur.
  4. Setjið lundina aftur á grillgrindina, í þetta sinn í 30° gagnstæðu horni, og grillið á hinni hliðinni. Grillið í 20 mínútur og færið kjötið til um þriðjung af hring á 6 og 1/2 mínútu fresti. (Ausið leginum úr fatinu yfir kjötið.)
  5. Setjið nautalundina á skurðarbretti og breiðið álpappír og viskastykki yfir til að halda henni heitri.
  6. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur áður en það er skorið.
  7. Berið fram með uppáhalds sósunni og meðlætinu.
  8. Gerið fjölskyldu og vini orðlaus af aðdáun með þessari einföldu og góðu uppskrift.