„Granny Hills“-grillsósa
Þetta er einföld sósa með rifjum eða kótilettum. Hráefni U.þ.b. 2 dl tómatsósa U.þ.b. 2 dl vatn 2/3 dl ostrusósa 1 msk chiliduft 2 msk púðursykur Skvetta af sterkri piparsósu Aðferð Blandið hráefnunum saman í potti og látið sjóða á hliðarbrennaranum þar til sósan þykknar. Penslið grillmatinn með sósunni við lok …