Gem™ 340
952363Kerfi
6,9 kWh brennarakerfi úr ryðfríu stáli
2,7 kW hliðarbrennari úr álhúðuðu stáli
2774 cm2 aðalgrillflötur með krómaðri efri grind
1900 cm2 aðalgrillflötur
Þrír brennarar úr ryðfríu stáli
Grillgrindur úr steypujárni
Flav-R-Wave™-grillkerfi úr ryðfríu stáli
Rafstýrður Sure-Lite™-kveikibúnaður
Accu-Temp™-hitamælir
Hönnun
Therma-Cast™ grillrými úr sterkbyggðu steyptu áli og lok með innfellingum úr ryðfríu stáli
Stjórnborð og opinn vagn með framþili/hliðum úr duftlökkuðu stáli
Felliborð á hliðum úr svörtu stáli með snögum fyrir áhöld
Handfang með hitaþolnu gripi
Uppsett stærð
Hæð: 109 cm
Dýpt: 54 cm
Breidd: 123 cm
Þyngd
26 kg
Grillflötur
37 cm Dýpt x 55 cm Breidd