Souvlaki í pítubrauði með tzatziki
Þetta er ljúffeng grillsamloka sem er upplagður hádegisverður eða léttur kvöldverður. Ef tíminn er knappur er hægt að nota tilbúið tzatziki í stað þess að gera það frá grunni. Hráefni 600 beinlausar grísahryggsneiðar, skornar í 2 cm teninga 2 msk ólífuolía 1 msk nýkreistur sítrónusafi 2 tsk þurrkað óreganó 1 tsk þurrkað tímían …