Lambakórónur
Lambakórónur er glæsilegur réttur sem hæfir sérstöku tilefni. Hráefni 1 tsk salt 2 msk rauðvínsedik 2 msk sítrónusafi 3/4 dl ólífuolía 6 lambakórónur 4 hvítlauksgeirar, pressaðir 4 msk Dijon-sinnep 3 tsk ferskt rósmarín, saxað 2 tsk sykur Aðferð Pressið hvítlaukinn í litla skál og maukið með saltinu. Hrærið sinnepi, ediki, rósmaríni, …