Bakaður hörpudiskur með sveppum í hvítlaukssósu
Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina. Hráefni U.þ.b. 350 g hörpudiskur U.þ.b. 1/2 dl majónes U.þ.b. 200 g sveppir 3 msk ólífuolía, tæpur dl af hvítvíni 3 msk fínn brauðraspur 2 msk saxaður laukur 1 msk söxuð steinselja 2 pressaðir eða saxaðir hvítlauksgeirar …