archive

Bakaður hörpudiskur með sveppum í hvítlaukssósu

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   U.þ.b. 350 g hörpudiskur U.þ.b. 1/2 dl majónes U.þ.b. 200 g sveppir 3 msk ólífuolía, tæpur dl af hvítvíni 3 msk fínn brauðraspur 2 msk saxaður laukur 1 msk söxuð steinselja 2 pressaðir eða saxaðir hvítlauksgeirar …

Bakaður hörpudiskur með sveppum í hvítlaukssósu Read More »

Hörpudiskur á spjóti

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   1/2 kg hörpudiskur 1 bakki sveppir 1 dós af ananasbitum U.þ.b. 1/2 dl jurtaolía U.þ.b. 1/2 dl sojasósa Rúmlega 1/2 dl nýkreistur sítrónusafi U.þ.b. 1/2 dl steinselja, söxuð 1/2 tsk salt pipar á hnífsoddi 12 sneiðar …

Hörpudiskur á spjóti Read More »

Quesadillur með skelfiski

Þetta er girnilegur forréttur fyrir skelfiskunnendur.   Hráefni   1 dós af grænu chilialdini í teningum U.þ.b. 1/2 dl majónes 4 vorlaukar, fínt saxaðir 1 msk ferskur kóríander, saxaður U.þ.b. 100 g af mildum, rifnum osti U.þ.b. 1 dl af söxuðum gulum lauk 1/2 tsk malað broddkúmen 1/2 tsk möluð kóríanderfræ Cayennepipar á hnífsoddi 2 …

Quesadillur með skelfiski Read More »

Hvítlauksgrillaður hörpudiskur

Eigðu góða samverustund við grillið með þessari spennandi grilluppskrift og öðrum grillhugmyndum fyrir fjölskylduna og vinina.   Hráefni   1/2 kg hörpudiskur U.þ.b. 100 g brætt smjör 3 stórir hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir U.þ.b. 1/2 dl fínsaxaður skalottlaukur U.þ.b. 1/2 dl steinselja, söxuð 1/4 tsk múskat 1/8 tsk salt 12 kirsuberjatómatar 1 græn paprika, skorin …

Hvítlauksgrillaður hörpudiskur Read More »

Grillaður humar

Það var vörustjóri okkar í vara- og fylgihlutadeildinni, Jayson Straus, sem þróaði þessa uppskrift með vörurnar okkar í huga.   Hráefni   6 litlir humarhalar Rúmlega 1/2 dl nýkreistur sítrónusafi Nýmalaður svartur pipar, eftir smekk U.þ.b. 1/2 dl ólífuolía 1 msk dill, saxað 2 meðalstórar sítrónur, til að skreyta með   Aðferð   Forhitið grillið …

Grillaður humar Read More »

Það var vörustjóri okkar í vara- og fylgihlutadeildinni, Jayson Straus, sem þróaði þessa uppskrift með vörurnar okkar í huga.

 

Hráefni

 

  • 6 litlir humarhalar
  • Rúmlega 1/2 dl nýkreistur sítrónusafi
  • Nýmalaður svartur pipar, eftir smekk
  • U.þ.b. 1/2 dl ólífuolía
  • 1 msk dill, saxað
  • 2 meðalstórar sítrónur, til að skreyta með

 

Aðferð

 

  1. Forhitið grillið með því að stilla á „HIGH“.
  2. Útbúið kryddlöginn með því að blanda saman ólífuolíu, sítrónusafa, dilli, salti og pipar. Penslið humarinn með kryddleginum.
  3. Skolið humarinn og þerrið. Kljúfið humarhalana á lengdina, gegnum skelina og kjötið. Stingið spjóti gegnum halann til að koma í veg fyrir að halinn vindi upp á sig. Lækkið hitann í „MEDIUM“. Setjið humarhalana á grillið með kjöthliðina niður í 1 mínútur. Grillið humarhalana í 8-10 mínútur, með skelhliðina niður, þar til skelin er orðin rauð og kjötið hvítt. Fjarlægið spjótið og berið fram með sítrónubátum.